Alternatorar og startarar
Bosch alternatorarnir og startarar fást bæði nýir sem og endurnýjaðir. Bosch tekur startara og alternatora upp í nýja. Þeir fara síðan í það ferli að vera endurbyggðir algerlega frá grunni. Hér í myndbandinu má sjá hvernig þetta ferli er hjá Bosch.
Hér er ein leið til þess að endurnýta hlutina og leyfa notðuðum hlutum að öðlast tilgang að nýju.