Bistro uppþvottatöflurnar henta vel í allar uppþvottavélar og fyrir diska, glös og annan borðbúnað. Fjarlægir vel óhreinindi s.s. brendar matarleifar, varalit og tannín. Skilur, glös og hnífapör eftir kínandi hrein. Setjið 1 töflu í hvern þvott. Hver tafla er pökkuð í vatnsleysanlegt efni sem leysist upp í þvottaferlinu.
Bistro Tabs uppþvottatöflurnar innihalda ekki klór eða fosföt, inniheldur varnarefni fyrir stál og ál þ.e.a.s ál verður ekki svart eftir þvott.
Information
pH (óblandað): 11,0
Bistro Tabs uppþvottatöflurnar eru Svansmerkt vara og er því umhverfisvottuð.
Hvað er Svanurinn
Svanurinn er opinbert norrænt umhverfismerki. Strangar kröfur Svansins um lágmörkun umhverfisáhrifa tryggja að Svansmerkt vara er betri fyrir umhverfið og heilsuna. Með því að velja Svansmerkta vöru og -þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu frir þig og þína, án þess að fórna gæðum.
Þú getur fengið frekari upplýsingar um Svaninn og Svansmerkið á síðu Umhverfisstofnunar