Lekapallur sem ætlaður er til notkunar undir kör (IBC), BB1FW tekur 1 x 1.000 lítra kar. Hægt er færa pallinn til með lyftara (á 4 vegu). Pallurinn kemur með lausri grind sem hægt er að fjarlægja til þess að auðvelda þrif.
Stærðir:
- Lengd: 1230 mm
- Breidd: 1230 mm
- Hæð: 1090 mm
- Safnþró: 1150 lítrar
- Þyngd: 71 Kg
- Leyfileg heildarþyngd (UDL): 1500 kg
Information
- Sterkir, efnaþolnir og steyptir í heilu lagi
- Heldur vinnusvæðinu hreinu og öruggu
- Ryðgar hvorki né tærist
- Háir kantar halda vökvanum innan bakkans
- Meðfærilegt
- Gott að þrífa
Athugið: Þessi vara er sérpöntunarvara