ECO 732 L IT er einangraður geymslugámur fyrir 1.000 lítra kör (IBC). Gámurinn tekur 2 x 1.000L kör. Gámurinn er með stórum og góðum hurðum og grófri stálgrind í botni gámsins sem hægt er að fjarlægja til að þrífa. ECO 732 L IT er með safnþró í bontinum.
Gámurinn er duftlakkaður og mjög sterkbyggður. Hægt er að fá aukahluti s.s. loftun (Air intake vnr.: GV 732 ef það eru geymd rokgjörn og eldfim efni í honum, einnig er hægt að fá í hann hækkun (Tilted support vnr.: SPC 102Z) sem fer undir karið.
More detailed information in the accompanying documents
Stærð
Reviews
There are no reviews yet.