LED vinnuljós – FLEXIT 4.0 Flexible

8.143 ISK

FLEXIT 4.0 Flexible Light LED ljósið er sniðugt ljós sem hefur margvíslegt notagildi. Ljósgjafinn er á mjög sveigjanlegum botni. Hægt er að sveigja botninn eins og hentar þér og lýsa í margar áttir í einu. Fyrir miðju botnsins er mjög öflug CREE LED (díóða) sem veitir góða stefnuvirka lýsingu. Hægt er að hengja það upp og sveigja það til svo það lýsi t.d. beint niður sem er mjög hentugt í tjöld, tjaldvagna og fellihýsi.

3 x AA rafhlöður fylgja.

Accompanying documents

Vörumerki: STKR Concepts

Where is the product available?

SKU: N/A Categories: , Tag:
STKR Concepts