Er ólykt úr þvottavélinni?

Það er rosalega hvimleitt að taka nýþveginn þvott úr þvottavélinni og hann er illa lyktandi! Ef að það er ólykt af þvottinum, eða úr þvottavélinni er það merki þess að sveppur geti verið farinn að myndast. Sveppur (myglusveppur) þrífst á raka og safnast oft fyrir í sápuhólfum, gúmmíköntum og plastlögnum innanvert í þvottavélinni. Myglusveppur sem að … Halda áfram að lesa: Er ólykt úr þvottavélinni?