Mvæltavottuð efnavara

Þegar verið er að leita að vörum til notkunar í matvælaiðnaði svo sem smurefni, olíur og margt fleira er oft leitað að matvælavottun (NSF merki).  Allar vörur sem bera slíkt merki hafa verið teknar út metnar af NSF International www.nsf.org sem að er óháð og sjálfstætt starfandi vottunarfyrirtæki. Vörur geta verið með mismunandi matvælavottun frá NSF og hægt er að fletta upp í gríðarlega stórum gagnagrunni NSF með því að smella hér.

Hjá Kemi finnur þú mikið af NSF matvælavottuðum vörum til notkunar í ýmsum iðnaði, allt frá því að vera smurefni yfir í gírolíur, koppafeiti, sápur og margt fleira.

Ef að þú ert að leita að NSF vottuðum vörum sendu okkur þá línu á kemi@kemi.is eða hringdu í sölumann og fáðu ítarlegri upplýsingar, við eigum allar vottanir fyrir slíkar vörur hjá  okkur.