Myndbönd

Kíkt í skúrinn

Kíkt í skúrinn leit við hjá okkur í Kemi, Tunguhálsi 10 og tók út nokkrar vörur hjá okkur.

Kíkt í skúrinn – Interflon Power Wipes

Kynning á Interflon Power Wipes blautþurrkunum. Interflon Power Wipes eru sterkar og öflugar blautþurrkur sem þrífa nánast allt þú þarft að þrífa. Inniheldur 90 stk blautþurrkur

Wonder Grip vinnuvettlingar

Wonder Grip eru hanskkaar sem bera svo sannarlega nnafn með réttu. Gríðarlega þægilegir hanskar sem veita þér grip í erfiðum og blautum aðstæðum.

Vink Sag- og sótthreinsidreifari

Vink er rafknúinn dreifari fyrir sag- og sótthreinsiduft. Dreifarinn notast við rafhlöðuborvél til drefingar. Flýtir gríðarlega fyrir, tekur innan við 5 mínútur að dreifa í 100 bása. Einfalt, öruggt og þægilegt verkfæri.

Yfirborðshreinsun í kjötvinnslu – Novadan hreinsiefni

Hér má sjá notkunarmöguleika með sápum og hreinsiefnum frá Novadan í kjötvinnslu.

Interflon Power Wipes – Leiðbeiningar um notkun

Hér getur þú séð hvernig Interflon Power Wipes þurrkurnar virka á ýmsa fleti. Mjög öflugt á kítti, olíu og koppafeiti ásamt því að ná að hreinsa túss og veggjakrot í einhverjum tilfellum

Krafthreinsir – Flydende pH14

Krafthreinsir er gríðarlega öflug sápa sem hentar mjög vel í erfið óhreinindi. Hér er hún notuð til þess að þrífa græna slykju og mosa á hellulagðri stétt

SecureFit™ Öryggisgleraugu frá 3M™

Ný gerð af öryggisgleraugum frá 3M. Margra ára þróun 3M™ kemur með SecureFit™ á markaðinn. Þessi gleraugu sameina, vörn, þægindi og flott útlit. SecureFit™ gleraugun  eru með gríðarlega sveigjanlega spangir og eru sérstaklega hönnuð til að liggja vel og þétt að andlitinu án þess að þú finnir fyrir því.