Peltor WS Alert XPI Bluetooth heyrnarhlífarnar hafa verið talsvert vinsælar hjá okkur undanfarin ár. Nú er komin ný útgáfa af þessum frábæru heyrnarhlífum þar sem hægt er að fara í allar stillingar í “APPI” eða smáforriti í farsímanum. Einnig hefur verið bætt við nokkrum þægilegum möguleikum varðandi spilun á tónlist sem og að hlusta á umhverfið. Í myndböndunum í þessarri frétt má sjá hvað er í pakkanum, hvernig þú notast við “Appið” og fleira. Hægt er að sjá ítarlegar upplýsingar um heyrnarhlífarnar í vefverslun Kemi ásamt tæknilýsingu o.fl..

Skoða í vefverslun