Power Wipes frá Interflon eru gríðarlega góðar iðnaðar-blautþurrkur sem þrífa nánast hvað sem er. Hetugar í að þrífa verkfæri, vinnusvæði, véla- og varahluti o.m.fl.. Fjarlægir m.a. tjöru, blek, tóner, bremsuryk, sót, resin og límrestar, grasgrænku og meira að segja veggjakrot. Eftir að þurrkan hefur verið dregin úr boxinu dugar hún í allt að 3 klst. Interflon Power Wipes eru einnig NSF matvælavottaðar Class H1 og henta því í ýmis þrif í matvælaiðnaði.

Smelltu hér til að skoða vöruna á vefverslun Kemi

Power Wipes er ómissandi í vinnubílinn eða verkstæðið og að sjálfsögðu bílskúrinn. Skoðaðu myndbandið hér að neðan svona til að sjá brota af því sem hægt er að nota Power Wipes í eða kíktu í Kemi, Tunguhálsi 10.