Bell Mini-Rex smellugildra fyrir mýs

kr.561

Mini-Rex er smellugildra sem er mjög hentug til að veiða mýs. Gildran er mjög sterk, næm og heldur mjög vel, hentar á alla staði þar sem músagildru er þörf. 

Á lager

Vörunúmer: st2024 Flokkar: , ,