Staðsetning Kemi2018-01-26T13:07:03+00:00

Við höfum fjölbreytt vöruúrval og góðan hóp starfsmanna sem hefur góða vöruþekkingu.

Í verslun Kemi að Tunguhálsi 10 getur þú fundið smurolíu, gírolíu, glussa, bílabón og hreinsiefni, sápur, sótthreinsivörur, meindýravarnir, ýmsar aðrar efnavörur, öryggis- og landbúnaðarvörur, við komum alltaf á óvart.

Opnunartími verslunar

Mánudaga til fimtudaga frá 08:00 til 17:30
Föstudaga frá 08:00 til 17:00
Laugardagar LOKAÐ

Sími: 415 4000
Netfang: kemi@kemi.is

Við bendum á að netverslun Kemi er opin allan sólahringinn