Scratch Remover er frábært efni til þess að fjarlæga rispur úr glæru yfirlagi á lakkinu ( þvottakústarispur o.fl.) og bletti þar sem ryðmyndanir eru komnar. Efnið fyllir ekki í rispurnar þeas það er ekki fylliefni í því þess vegna færðu frábæran árangur að verki loknu. Efnið er bæði hægt að bera á með höndum sem og bónvél.
3M Scratch & Swirl Remover
kr.3.184
Scratch Remover er mjög hentugt bón til að létta á grunnum rispum s.s. þvottakúst-rispur o.fl.
Á lager
Þyngd | 0.5 kg |
---|