3M Scratch Remover fínmassi

Forsíða|Bílavörur|Bílabón og massi|3M Scratch Remover fínmassi

3M Scratch Remover fínmassi

3.184 kr

Á lager

3M™ Scratch Remover er snilld í allar grynnri rispur, þvottakúst-rispur o.fl.

Á lager

Magnkaup

x
Vörunúmer: 50970 Vöruflokkar: , Merki: , ,
Vörumerki:3M
Brands

Lýsing

3M Scratch Remover er frábært efni til þess að fjarlæga rispur úr glæru yfirlagi á lakkinu ( þvottakústarispur o.fl.) og bletti þar sem ryðmyndanir eru komnar. Efnið fyllir ekki í rispurnar þeas það er ekki fylliefni í því þess vegna færðu frábæran árangur að verki loknu. Efnið er bæði hægt að bera á með höndum sem og bónvél.

Þessar vörur gætu líka hentað þér…