Massapúði fyrir fínt massabón 150x25mm

Forsíða|Bílavörur|Bílabón og massi, Svampar og skinn|Massapúði fyrir fínt massabón 150x25mm

Massapúði fyrir fínt massabón 150x25mm

1.314 kr

Á lager

Duraflex eru vandaðir massa og bónpúðar sem eru hannaðir fyrir snúning allt að 2.500 rpm. Duraflex hágæða bón- og massapúðar með riflás til að festa á bakplötu með riflás sem gerir það auðvelt og fljótlegt að skipta á milli púða.

Á lager

Vörunúmer: L613 Vöruflokkar: , Merki: ,
Vörumerki:K2
Brands

Lýsing

Duraflex eru vandaðir massa og bónpúðar sem eru hannaðir fyrir snúning allt að 2.500 rpm. Duraflex hágæða bón- og massapúðar með riflás til að festa á bakplötu með riflás sem gerir það auðvelt og fljótlegt að skipta á milli púða.

Massabónpúðarnir fást í 4 mismunandi útgáfum, misstífir púðar

  • Blár (Cutting) stífur massapúði sem ætlaður fyrir gróft massabón
  • Appelsínugulur (Cutting/Polishing) miðlungs-stífur massapúði sem ætlaður fyrir milligróft massabón og bón
  • Hvítur (Polishing) mjúkur massapúði sem ætlaður fyrir bón
  • Svartur (Finishing) mjúkur bónpúði sem ætlaður fyrir lokaumferð með bóni

Hágæða bón- og massapúðar með riflás á bakhliðinni fyrir Duraflex bakplötu. Þessa púða má þvo með mildum sápuefnum og allt að 60°C hita. Púðinn þarf að vera algerlega þurr fyrir notkun.

Stærð púða með riflás:

  • Breidd: 150mm
  • Þykkt: 25mm

Þessar vörur gætu líka hentað þér…