Bílasápa Diper tveggja þátta

Diper er mjög öflug tveggja þátta breiðvirk bílasápa. Hún fjarlægir erfið óhreinindi  og tjöru af bílum, hjólum, hjólkoppum og einnig er hægt að nota hana á gólf, veggi og verkfæri. Sápan er tveggja þátta og er lagskipt í brúsanum, það þarf að hrista brúsann vel fyrir notkun til að hún blandist saman. Það er hægt að nota hana með lágþrýstum kvoðubúnaði s.s. háþrýstidælum og kvoðubrúsum.

Vara væntanleg

Vörunúmer: m156 Flokkar: , Stikkorð: ,
Vörumerki: K2
K2