Fleet Wash trukkasápa

Forsíða|Bílavörur|Bílasápa|Fleet Wash trukkasápa

Fleet Wash trukkasápa

25.207 kr

Ekki til á lager

Mjög öflug náttúruvæn bílasápa (ultra-concentrated) sem hentar vel á erfið óhreinindi á vinnuvélum, rútum, flutningabifreiðum og öðrum farartækjum.

Ekki til á lager

Vörunúmer: ATW5G70002 Vöruflokkur: Merki:
Vörumerki:Oil Eater
Brands

Lýsing

Hágæða trukkasápa sem hentar á vörubifreiðar, rútur og vinnuvélar o.fl..  Notast með kvoðubyssu eða með kúst. Hentar mjög vel með háþrýstidælum í sjálfvirkum þvottastöðvum.

Fleet Wash er mjög öflug náttúruvæn bílasápa (ultra-concentrated) sem hentar vel á erfið óhreinindi á vinnuvélum, rútum, flutningabifreiðum og öðrum farartækjum.

• Blandið allt að 60:1
• Myndar góða froðu
• frábærir hreinsieiginleikar
• Stíflar ekki úða-stúta.
• Virkar frábærlega í sjálfsafgreiðslu og öðrum háþrýstikerfum.
• má fara á gúmmí, vínyl og ál.
• Leysir upp óhreinindi eins og díselolíu, fitu, sót, fuglaskít, ofl ofl.

Fleet Wash er frábært að nota með kvoðukönnu, hún er tengd með hraðtengi í garðslöngu og svo er blöndunarstútur valinn og sápan sett í kútinn og svo einfaldlega kvoðar þú sápunni yfir farartækið. Foamer kvoðukannan frá Oil Eater er fljót að borga sig upp, þar Sem engin sápa fer til spillis.

Fleet Wash trukkasápan er ekki ætandi og brotnar auðveldlega niður í náttúrunni.

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi

Magn

Þessar vörur gætu líka hentað þér…