Ísvari og rakaeyðir Diesel Fuel Conditioner

Forsíða|Efnavörur|Eldsneytisbætiefni, Ísvari / Frostvari|Ísvari og rakaeyðir Diesel Fuel Conditioner

Ísvari og rakaeyðir Diesel Fuel Conditioner

545 kr1.590 kr

Diesel Fuel Conditioner er mjög öflugt rakaeyðandi efni, hindrar frostmyndun í eldsneytislögnum og kerfum í frosti allt niður í -30°C.

Fylgiskjöl vöru

Vörunúmer: ***SJÁ VALMÖGULEIKA VÖRU*** Vöruflokkar: , Merki: , ,
Vörumerki:Kleen-Flo
Brands

Lýsing

Diesel Fuel Conditioner – Rakaeyðir í díselolíu

Diesel Fuel Conditioner er mjög öflugt rakaeyðandi efni. Hindrar frostmyndun í eldsneytislögnum og kerfum í frosti allt að -30°C.  Fjarlægir óhreinindi úr elsdeytiskerfinu og minnkar reykmyndun við ræsingu. Flýtir fyrir eyðingu óhreininda og úrgangsefna í  tönkum og brennslukerfi. Heldur spíssum hreinum, auðveldar kaldstart og minnkar reykmyndun í útblæstri.

Hentar á allar gerðir díselvéla.

Blöndun:

  • 30 ml í 65 lítra eldsneytis
  • 100 ml í hverja 227 lítra af díselolíu
  • 500 ml duga í 1.135 lítra af díselolíu
  • 1 líter dugar í 2.270 lítra af díselolíu

Athugið að Til að fyrirbyggja vaxmyndun (gelmyndun):  Bætið 100 ml af Diesel Fuel Conditioner í hverja 100 lítra díselolíu.

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Magn

,

Þessar vöru gætu líka hentað…