Roton felguhreinsir

Roton felguhreinsir

1.094 kr6.599 kr

Roton felguhreinsirinn frá K2 er gríðarlega öflugur og hentar á allar gerðir af felgum stálfelgur, álfelgur og krómfelgur. Roton smýgur inn í óhreinindin og leysir þau upp, fjarlægir m.a. sót, bremsuryk, tjöru og önnur vegaóhreinindi.

Fylgiskjöl vöru

Vörunúmer: ***SKOÐAÐU VALMÖGULEIKA VÖRUNNAR*** Vöruflokkur: Merki:
Vörumerki:K2
Brands

Lýsing

Roton felguhreinsirinn frá K2 er gríðarlega öflugur og hentar á allar gerðir af felgum stálfelgur, álfelgur og krómfelgur. Roton smýgur inn í óhreinindin og leysir þau upp, fjarlægir m.a. sót, bremsuryk, tjöru og önnur vegaóhreinindi.

Notkun:

Úðið Roton yfir felgurnar og látið standa, efnið skiptir um lit og verður dökkrautt (bleeding wheels), þegar sá litur er kominn á felgurnar má skola efnið af og best er notast við háþrýstidælu.

 

 

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Magn

|

Þessar vörur gætu líka hentað þér…