Invisible Glass glerhreinsir

Forsíða|Gler- og speglahreinsir, Glerhreinsir|Invisible Glass glerhreinsir

Invisible Glass glerhreinsir

1.615 kr15.503 kr

Invisible Glass er snilldarefni í þrif á gleri, skilur ekki eftir sig rákir eða strik.

Magnkaup

x
Vörunúmer: ***SJÁ VALMÖGULEIKA VÖRU*** Vöruflokkar: ,

Lýsing

Invisible Glass er einn besti glerhreinsir / rúðuhreinsir sem þú getur fengið á markaðnum í dag og eitt mest selda rúðuhreinsiefnið í bílaþrif-bransanum í bandaríkjunum í dag. Á meðan margar gerðir af glerhreinsiefnum / rúðuhreinsiefnum innihalda sápur og önnur íblöndunarefni sem skilja eftir sig rákir eftir þrif þá er það sannreynt að Invisible Glass skilur ekki eftir sig nein strik eða rákir á gleri.

Invisible Glass inniheldur Clear Dry® sem gufar hratt upp og skilur ekkert eftir sig á glerinu. Einstök efnasamsetning sem var sérstaklega þróuð til þess að leysa uppsöfnuð óhreinindi af gleri. Invisible Glass leysir einnig hratt og vel upp skordýraleifar, fuglaskít, salt og öll önnur óhreinindi hratt og vel.

Invisible Glass er án ammóníaks og er öruggt til notkunar á filmaðar rúður. Invisible Glass hentar að sjálfsögðu til notkunar inni á heimilum, fyrirtækjum og á alla staði þar sem þörf er á að þrífa gler- og rúður.

Til þess að sem bestur árangur náist borgar sig að notast við örtrefjaklúta, og helst í skugga (beint sólarljós getur orsakað of hraða uppgufun efnisins). Einnig má benda á að hægt er að fá frábæra moppu frá Invisible Glass moppusett sem inniheldur örtrefjaklúta og svo þvottanet, en moppusettið hentar sérstaklega vel til þess að þrífa framrúður og afturrúður bíla þar sem oft er erfitt að ná alveg niður í kverkarnar á bílrúðunni.

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi

Magn

| |