GRÆNN vistvænn tjöruhreinsir

Forsíða|Olíuhreinsiefni, Olíu og Tjöruhreinsir|GRÆNN vistvænn tjöruhreinsir

GRÆNN vistvænn tjöruhreinsir

3.866 kr124.566 kr

GRÆNN vistvænn tjöruhreinsir, okkar svar til þeirra sem vilja þrífa bílinn sinn og vera um leið eins vistvænir og hægt er að vera í svona efnum. GRÆNN virkar mjög vel á tjöru, salt sem og önnur vegaóhreinindi. Skilur ekki eftir sig neina filmu, fitubrák eða strikamyndun.

Fylgiskjöl vöru

Vörunúmer: ***SKOÐAÐU VALMÖGULEIKA VÖRUNNAR*** Vöruflokkar: , Merki: ,
Vörumerki:Kemi
Brands

Lýsing

GRÆNN vistvænn tjöruhreinsir, okkar svar til þeirra sem vilja þrífa bílinn sinn og vera um leið eins vistvænir og hægt er að vera í svona efnum. GRÆNN virkar mjög vel á tjöru, salt sem og önnur vegaóhreinindi. Skilur ekki eftir sig neina filmu, fitubrák eða strikamyndun.

Vistvæni tjöruhreinsirinn er örlítið lengur að vinna á óhreinindunum en okkar hefðbundi sterki tjöruhreinsir.

Leiðbeiningar

  • Skolið vel öll lausleg óhreinindi af bílnum og leyfið mesta vatninu að leka af.
  • Úðið tjöruhreinsinum yfir og látið standa í allt að 15 mínútur en það fer eftir óhreinindum.
  • Ef að þörf er að bursta skal gera það með mjúkum bílakústi, athugið að slíkt getur rispað ef óhreinindi eru mjög mikil á bílnum.
  • Skolið af með smúlbyssu eða háþrýstidælu.
  • Ef að þörf þykir, endurtakið ferlið.

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi

Magn

| |

Go to Top