3M Headlight Restoration Kit

3M Headlight Restoration Kit

5.445 kr

Á lager

3M Headlight Restoration Kit er slípisett til að pólera framljósin, hreinsa í burtu mattleika og skýjun af ljósunum. Þú færð tærara ljós og mikið betri birtu.

Á lager

Magnkaup

x
Vörunúmer: 39073 Vöruflokkar: , , Merki:
Vörumerki:3M
Brands

Lýsing

3M Headlight Restoration Kit

Eru framljósin á bílnum þínum orðin skýjuð, gulnuð, sand- og veðurblásin? 3M Headlight Restoration Kit er sett til að pólera framljósin og gera þau eins og ný. Fyrir utan það að þetta verður lýti á bílnum þá er aðalatriðið að þetta dregur úr lýsingu framljósanna. Það er öryggisatriði að halda ljósunum hreinum og kristaltærum, bæði fyrir þig sem bílstjóra sem og fyrir þá sem þú ert að mæta í umferðinni.

Þetta er mjög auðvelt, horfðu á myndbandið hér að neðan

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi