Leir / Clay Bar hreinsileir fyrir lakk

Forsíða|Bílavörur|Bílabón og massi, Ýmsar bílavörur|Leir / Clay Bar hreinsileir fyrir lakk

Leir / Clay Bar hreinsileir fyrir lakk

4.458 kr

Á lager

Leir (Clay bar) fjarlægir óhreinindi úr lakki sem erfitt er að sjá með berum augum s.s. bremsuryk, trjákvoðu (harpix), málningarúða o.fl. sem næst oft illa með hreinsiefnum s.s. tjörhreinsi og bílasápum.

Fylgiskjöl vöru

Á lager

Vörunúmer: L700 Vöruflokkar: ,
Vörumerki:K2
Brands

Lýsing

Leir (Clay bar) er sérstaklega gerður til þess að fjarlæga erfið óhreinindi úr bílalakki sem erfitt er að sjá með berum augum og næst illa með hreinsiefnum s.s. tjörhreinsi og bílasápum. Sem dæmi má nefna þá virkar leirinn vel á  trjákvoðu (harpix), skordýraleifar, fugladrit, málningarúða, bremsuryk og agnir o.m.fl.. Lakkið verður mjúkt og yfirborðið slétt og fínt. Leirinn fjarlægir ýmsa erfiða bletti og jafnvel lakkleifar (úða eftir lökkun) en einnig ýmsar nuddleifar fá hurðum annarra bíla o.þ.h..

Leir (Clay bar) hentar einnig til þess að hreinsa upp úr krómi, gleri, trefjaplasti og plasti. Hentar vel inn á milli bónumferða.

Pakkinn inniheldur 1 stk leir (K2 Clay bar) sem er 200 grömm

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi

Þessar vörur gætu líka hentað þér…

Go to Top