Airpop Kid er öndunargríma sem er sérstaklega sniðin að börnum á aldrinum 3 – 12 ára. Airpop Kid er sérstaklega mjúk og með mjúkri frauð/svamp-þéttingu við nefið (“Ergo-Foam Seal”), gríman er mjúk og þægileg og leggst mjög vel að andlitinu, öll efni sem notuð eru í Airpop Kid grímuna eru ofnæmisprófuð og eru örugg til notkunar á viðkvæma húð.
Innanvert í grímunni er mjúk frauð/svamp-þéttingu við nefið (“Ergo-Foam Seal”), henni er ætlað að þétta hana við nefið ásamt því að hindra móðumyndun upp á gleraugu. Það er léttara að anda í gegnum Airpop Kid en hefðbundnar öndunargrímur / öndunarmaska.
Meðferð og notkun Airpop Kid
- ATHUGIÐ! Airpop Kid MÁ ALLS EKKI ÞVO, það má strjúka af henni að utan sem innan með sótthreinsiklút / blautþurrku.
- Airpop Kid eru einnota grímur en þó eru þær margnota að því leyti að hægt er að nota þær í allt að 30 klst, mest 8 klst í senn.
- Grímuna er best að geyma í pokanum sem hún kom í (sem er með Zip-Lock lás).
- Airpop Kid grímunar er hægt að brjóta saman á punktalínum sem markaðar eru í grímunni og hægt er að geyma Airpop Kid grímurnar í þar til gerðu plasthulstri sem hægt er að kaupa aukalega. Á Airpop plasthulstrinu er loftventill sem losar út raka sem myndast við notkun grímunnar.
- Eftir 30 klukustunda notkun er grímunni hent.
Upplýsingar:
- Þriggja laga með filterlaginu
- Notkunartími grímunnar í hvert skipti: 8 klst
- Endingartími grímunnar: 30 klst --> eftir þann tíma er henni hent!
- Síun agna (Particle filtration – PFE): > 90% ASTM F2299/F2299M-03
- Síun baktería (Bacterial Filtration- BFE): 90% ASTM F2102-19
- Dropav
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.