Airpop Pocket er öndunargríma sem er með frauð/svamp-þéttingu við nefið (“Ergo-Foam Seal”). fjölnota öndunargríma / öndunarmaski sem koma 2 saman í endurlokanlegum poka. Airpop Pocket gríman er mjúk og þægileg og leggst mjög vel að andlitinu. Airpop Pocket er þriggja laga, hönnuð úr húðvænum efnum þ.e.a.s. efnum sem erta ekki húðina. Innanvert í grímunni er mjúkt nefstykki “Ergo-Foam Seal” frauð/svampkanntur sem þéttir hana við nefið ásamt því að hindra móðumyndun upp á gleraugu. Það er léttara að anda í gegnum Airpop öndunargrímurnar en hefðbundnar öndunargrímur / öndunarmaska.
Meðferð og notkun Airpop Pocket
- ATHUGIÐ! Airpop Pocket MÁ ALLS EKKI ÞVO, það má strjúka af henni að utan sem innan með sótthreinsiklút / blautþurrku.
- Airpop Pocket eru einnota grímur en þó eru þær margnota að því leyti að hægt er að nota þær í allt að 40 klst, mest 8 klst í senn.
- Grímuna er best að geyma í pokanum sem hún kom í (sem er með Zip-Lock lás).
- Airpop Pocket grímunar er hægt að brjóta saman á punktalínum sem markaðar eru í grímunni og hægt er að geyma Airpop Pocket grímurnar í þar til gerðu plasthulstri sem hægt er að kaupa aukalega. Á Airpop plasthulstrinu er loftventill sem losar út raka sem myndast við notkun grímunnar.
- Eftir 40 klukustunda notkun er grímunni hent.
Upplýsingar:
- Þriggja laga með filterlaginu
- Material: 2-layer spund bond poly nonwowne
- Filter media: 1-layer metblown electrostatic nonwoven
- Notkunartími grímunnar í hvert skipti: 8 klst
- Endingartími grímunnar: 40 klst
- Síun agna (Particle filtration – PFE): > 99,3% PM2.5 | >99% PM0.3
- Síun baktería (Bacterial Filtration
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.