AdBlue® er sérstaklega hannað fyrir díselvélar með SCR kerfi ( Selective Catalytic Reduction ) hér er hægt að fræðast meira um SCR kerfið. AdBlue® samanstendur af vatni og þvagi. Því er dælt inn í útblásturinn til að minnka skaðvænleg nitrogen oxides (Nox) / köfnunarefnisoxíð og til að mæta ERUO5 og EURO6 útblásturs- og mengunarstöðlunum.
Varist að nota ökutæki með SCR búnaði án AdBlue®, það leiðir til skemmda á búnaði.
Staðlar
ISO 22241-1/-2/-3