Total Glacelf G13 er frostlögur með mjög langan líftíma, frostlögurinn byggir á monoethylene glycol. Total Glacelf G13 uppfyllir staðla Volkswagen VWTL774J(G13). Hágæða frostlögur sem að inniheldur tæringar- og varnarefni fyrir allar gerðir málma.
- Litur: Bleikur / Flúr-appelsínugulur
- Suðumark óþynntur: 180°C
- Suðumark (50% þynntur): 110°C
- Frostþol miðað við eftirfarandi blöndu:
- 36,6% blanda, 67% vatn -20°C
- 45,8% blanda, 60% vatn -30°C
- 50% blanda, 50% vatn -40°C
Blöndunarhlutföll má sjá í tæknilýsingu.