Rúðuvökvi Kemi -18°C

Forsíða|Rúðuvökvi, Vetrarvörur|Rúðuvökvi Kemi -18°C

Rúðuvökvi Kemi -18°C

3.720 kr39.804 kr

Kemi rúðuvökvinn er hágæða blanda sem byggð er á etanóli. Mild fyrir umhverfið án þess að hreinsihæfni sé fórnað. Rúðuvökvinn er nánst lyktarlaus og er með frostþol upp á -18°C.

Magnkaup

x
Vörunúmer: ***SKOÐAÐU VALMÖGULEIKA VÖRUNNAR*** Vöruflokkar: , Merki:
Vörumerki:Kemi
Brands

Lýsing

Kemi rúðuvökvinn er hágæða blanda sem byggð er á etanóli. Mild fyrir umhverfið án þess að hreinsihæfni sé fórnað. Rúðuvökvinn er nánst lyktarlaus og er með frostþol upp á -18°C. Engum skaðlegum efnum eða ilmefnum er bætt í Kemi rúðurvökvann. Hindrar hrímmyndun og hreinsar vegaóhreinindi og salt án strikamyndunar. Kemi rúðuvökvinn er mildur á gúmmí í rúðuþurrkublöðum sem og á gúmmí og plastkanta.

Hreinsiefnin í þessari vöru eru ekki eitruð og eru greiðlega lífbrjótanleg í samræmi við viðmiðunarreglur OECD.

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi

Magn

|

Þessar vörur gætu líka hentað þér…