K2 Penetrating Silicone Spray er synþetísk sílikon smurfeiti í spreybrúsa. Efnið er tiltölulega þunnfljótandi þegar því er sprautað og smýgur því mjög vel milli flata en þykknar svo örlítð og myndar smurfilmu sem ver gegn raka og tæringu, minnkar ískur. Má nota á lamir, lása, sleða og jafnvel í ýmiskonar steypumót sem eru búin til úr gúmmí, málmi, timbri og plasti. Hitaþol er frá -40°C upp í +300°C. Inniheldur ekki sýru, resín eða málmagnir.
Notkunarleiðbeiningar: Hristið brúsan vel fyrir notkun. Úðið úr 20 til 30cm fjarlægð á þá fleti sem á að smyrja, þurrkið umfram magn af með klút. Ef þörf er á, endurtakið ferlið.