3M 4570 er efnaþolinn einnota vinnugalli sem ætlað er að verja þig gegn hættulegu ryki (Type 5), léttum vökvaslettum (Type 6), lágrþýstiúða (Type 4) og háþrýstiúða (Type 3).
Uppfyllir eftirfarandi staðla
- Vökvi: Type 3 and Type 4 (EN 14605) og Type 6 (EN 13034) – Whole suit full and reduced spray test (EN ISO 17491-3)
- Ryk: Type 5 (EN ISO 13982-1) Inward Leakage results: Ljmn,82/90 < 30 %; LS,8/10 < 15 %
- Afrafmagnandi: Anti-static coating (EN 1149-5:2008)* (sjá nánar í tæknilýsingu)
- Geislavirkni: Radioactive particulates (EN 1073-2:2002), Class 2
- Lífshættuleg efni: Tested according to EN 14126:2003 (Type 3-B, Type 4-B, Type 5-B, Type 6-B)
Ítarlegar upplýsingar má sjá í fylgiskjölum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.