TentBox Cargo 2.0 er sterklega byggt topptjald, það inniheldur grind úr áli. TentBox Cargo 2.0 er eitt auðveldasta topptjaldið frá TentBox þegar kemur að því að setja það upp, það tekur einungis 30 sekúndur, á tjaldinu eru gastjakkar sem þrýsta því upp í opna stöðu, það er einnig auðvelt og þæginlegt að loka því og hægt að gera það með einni hendi. Efnisgerðin í tjaldinu er gríðarlega vönduð og sterk og sérstaklega veður- og vatnsþolin.
Í TentBox Cargo 2.0 er svefnpláss fyrir 2 á mjúkri og þæginlegri dýnu. Það eru skordýranet er á öllum opnanlegum hlutum. Hægt er að geyma svefnpoka ofan á dýnunni í tjaldinu sem og “þunna” kodda innanvert í tjaldinu þegar það lokað. Geymsluplássið inni er gott, það eru 2 geymsluhólf við svefnaðstöðuna og nokkur geymsluhólf í topplokinu á tjaldinu. Það er LED ljós sem hægt er að hafa í topplokinu sem er einnig hleðslubanki til dæmis fyrir GSM síma eða slíkan búnað. Það er hægt að fara út og inn í tjaldið á sitthvorri hliðinni og einnig í enda tjaldsins.
TentBox Cargo 2.0 – Frábær ferðafélagi
30 sekúndur að tjalda
Hægt að fá aukahluti
Toppgluggi úr PVC
Gott geymslupláss
.stk-dd69e41 .stk-block-tab-content .stk-block-content .stk-block-column[hidden]{display:none !important}
.stk-e115b2c{overflow:hidden !important;box-shadow:inset 0px -1px 0px 0px rgba(0,0,0,1) !important}.stk-e115b2c .stk-block-tab-labels__text{color:#ffffff !important}.stk-e115b2c .stk-block-tabs__tab{color:#ffffff !important;background:#0000ff !important;border-style:solid !important;border-color:#000000 !important;border-top-width:1px !important;border-right-width:1px !important;border-bottom-width:1px !important;border-left-width:1px !important}.stk-e115b2c .stk-block-tabs__tab.stk-block-tabs__tab–active .stk-block-tab-labels__text{color:#000000 !important}.stk-e115b2c .stk-block-tabs__tab .stk–inner-svg svg:last-child,.stk-e115b2c .stk-block-tabs__tab .stk–inner-svg svg:last-child :is(g,path,rect,polygon,ellipse){fill:#000000 !important}.stk-e115b2c .stk-block-tabs__tab.stk-block-tabs__tab–active{background:#ffffff !important;border-color:#000000 !important;border-top-width:1px !important;border-right-width:1px !important;border-bottom-width:0px !important;border-left-width:1px !important}
Eiginleikar
Hvað er innifalið
Efnisgerð
Stærðir
- Svefnaðsta: 2 persónur
- Uppsetningartími: 30 sekúndur
- Opnun: Sjálfvirk (gastjakkar)
- Vindþol: Allt að Up 17 m/sek (Gale force 8)
- Burðarþol tjalds: 300 kg
- Skordýranet: Já, fyrir öllum opnanlegum gluggum og hurðum
- Geymsla fyrir svefnpoka og kodda: Já, en eingöngu þynnri kodda
- Geymslur: Nokkur geymsluhólf (net), 2 hliðarhólf + poki undir skyggnissúlur
- Loftræsting: 2 loftræstingar og 7 í gólfhlutanum
- Gluggar: Einn
- Skyggni: Hægt að fjarlægja á auðveldan máta
- Stigi: Lengjanlegur stigi sem festist við tjaldbotninn, flöt þrep
- Inngangur: Hægt að ganga um tjaldið á á báðum hliðum og enda þess
- Lighting: LED ljósabar, dimmalegur og með ljósastillingu, með USB tengi fyrir hleðslu á t.d. síma
- TentBox Cargo 2.0 (að sjálfsögðu)
- Dýna
- Stigi sem hægt er lengjanlegur
- LED ljósabar dimmanlegur
- Geymsluhólf
- Súlur fyrir skyggni
- Festingar fyrir þakboga
- 5 ára ábyrgð
Fabric (pod): 280gsm rip-stop polyester canvas, with a 3000mm hydrostatic head rating. C6 DWR (water-repellency), 2400mm/24hr breathability and UV50+ protection. PVC-backed cordura trim for added durability.
Fabric (porch): 210D polyester, with a 5000mm hydrostatic head rating. C6 DWR (water-repellency), 2400mm/24hr breathability and UV50+ protection.
Seams: Waterproof, silicone taped.
Zips: YKK outdoor zips throughout. Waterproof zips on windows.
Shell & frame assembly: Steel-reinforced honeycomb-aluminium base and roof panels framed in an aluminum exoskeleton with stainless steel hardware.
Hardware & hinges: Stainless steel / aluminium.
Mattress: Dual-layer 6cm foam, wipeable cover
- Þyngd: 72kg
- Stærð dýnu: 120 x 210 cm
- Stærð tjalds opið
- Breidd: 130 cm
- Lengd: 215 cm
- Hæð: 145 cm
- Stærð tjalds lokað
- Breidd: 130 cm
- Lengd: 215 cm
- Hæð: 17 cm
TentBox myndböndin hér að neðan sýna hvernig tjöldin eru sett upp og ofan á bílinn.