Frostlögur Nevastane MPG Matvælavottaður

Forsíða|Frostlögur|Frostlögur Nevastane MPG Matvælavottaður

Frostlögur Nevastane MPG Matvælavottaður

11.141 kr313.240 kr

Nevastane MPG er matvælavottaður frostlögur sem byggður er á mono propylene glycol og lífrænni tæringarvörn, hann er glærleitur að lit. Nevastane MPG er mikið notaður í matvælaiðnaði á kælikerfi s.s. drykkjariðnaði, ísgerð sem og matvælavinnslum sem vinna með kæld matvæli.

Til að viðhalda fullkomnum eiginleikum Nevastane MPG þarf blöndunin að vera að lágmarki 30%.

Fylgiskjöl vöru

Magnkaup

x
Vörunúmer: ***SKOÐAÐU VALMÖGULEIKA VÖRUNNAR*** Vöruflokkur: Merki: ,
Vörumerki:Total
Brands

Lýsing

Nevastane MPG er matvælavottaður frostlögur sem byggður er á mono propylene glycol og öflugri tæringarvörn, hann er glærleitur að lit, örlítið skýjður. Nevastane MPG er mikið notaður í matvælaiðnaði á kælikerfi s.s. drykkjariðnaði, ísgerð sem og matvælavinnslum sem vinna með kæld matvæli.

Til að viðhalda fullkomnum eiginleikum Nevastane MPG þarf blöndunin að vera að lágmarki 30%.

ATHUGIÐ! Þegar verið er að setja nýjan vökva á eldri kerfi er best að skola kerfið bæði til að ná út gamla vökvanum en einnig til að hreinsa út óhreinindi sem kunna að vera í kerfinu. Nevastane MPG sem og aðrar gerðir af lagnalegi á “ALLTAF” að blanda áður en h0num er dælt inn á lagnakerfi til að fá út fullkomna efnafræðilega blöndu.

Kostir Nevastane MPG:

  • Nevastane MPG má blanda saman við aðra frostlegi sem byggja á monopropylene glycol eða monoethylene glycol.
  • Langlífur frostlögur með öflugri tæringarvörn
  • Langur líftími Nevastane MPG gerir það að verkum að sjaldnar þarf að skipta um lagnalög og því lækkar það rekstararkostnað.

Uppfyllir eða fer fram úr eftirfarandi stöðlum:

  • NSF HT1 skráning númer 139291
  • FDA, 21 CFR, 178.3570

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Magn

| |