Kalkulin iðnaðarsápa

Kalkulin iðnaðarsápa

21.325 kr

Á lager

Kalkulin er Svansvottuð iðnaðarsápa sem hentar í margskonar þrif sem dæmi má nefna: gólf, veggi og öll önnur yfirborðsþrif og virkar mjög vel og fitu og olíu. Kalkulin hentar mjög vel sem bílasápa og til þrifa á flutningabílum bæði utanvert sem og innan í vögnum.

Á lager

Vörunúmer: 1006 Vöruflokkar: , , , Merki:
Vörumerki:Knud E Dan
Brands

Lýsing

Kalkulin er Svansvottuð iðnaðarsápa sem hentar í margskonar þrif sem dæmi má nefna: gólf, veggi og öll önnur yfirborðsþrif og virkar mjög vel og fitu og olíu. Kalkulin hentar mjög vel sem bílasápa og til þrifa á flutningabílum bæði utanvert sem og innan í vögnum.

Blöndun (til móts við vatn)

  • Almenn þrif: 1-2% í vatn
  • Lágþrýstur þvottur 1-5%
  • Kvoðuhreinsibúnaður 1-5%

pH gildi

  • Þynnt (m.v. blöndun hér að ofan): 8-9
  • Óblandað: 11,2

Notkunarleiðbeiningar

berist á með bursta, svampi eða kvoðubúnaði. Virknitími er allt frá 1-10 mínútur. Skolist af með vatni. Mjög óhreinir fleti og yfirborð getur þurft að bursta . Við þrif á prótínríkum óhreinindum s.s. í stóreldhúsum, matvinnslusvæðum og sláturhúsum er best að kvoða með tilheyrandi kvoðubúnaði og mest 30°C heitu vatni. Ílát og verkfæri sem komast í snertingu við matvæli skal ávallt skola vel með hreinu vatni.

Við þrif á ílátum og búnaði til flutninga má notast við 60-95°C heitt vatn, kvoðið búnaðinn og látið liggja á í 10 mínútur og skolið af með köldu vatni.

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi

Magn