Foam 22 kvoðusápa alkalísk

Foam 22 kvoðusápa alkalísk

13.006 kr104.968 kr

Foam 22 er sterk alkalísk kvoðusápa sem er sérstaklega hentug til að þrífa reykofna en hentar einnig fyrir almenn þrif s.s. veggi, framleiðslutæki o.fl. í matvælaframleiðslu.

Fylgiskjöl vöru

Vörunúmer: ***SKOÐAÐU VALMÖGULEIKA VÖRUNNAR*** Vöruflokkar: , , , Merki: ,
Vörumerki:Novadan
Brands

Lýsing

Foam 22 er sterk alkalísk kvoðusápa sem er sérstaklega hentug til að þrífa reykofna en hentar einnig fyrir almenn þrif s.s. veggi, framleiðslutæki o.fl. í matvælaframleiðslu. Foam 22 kvoðusápan hentar mjög vel til að þrífa innbrennd óhreinindi svo sem prótein, fitu, kolvetni, sót og er mikið notuð til hreinsunar á reykofnum o.fl..

Inniheldur ekki EDTA. Foam 22 ætti ekki að nota á ál eða aðra yfirborðsfleti sem þola illa alkalísk hreinsiefni.

Leiðbeiningar og blöndun

Yfirborðshreinsun:

 • Skömmtun: 2-5%
 • Hitastig: 5-60°C.
  • Í tilfellum þar sem mikið er um prótein má hitastig ekki fara yfir 40°C.
 • Snertitími: 5-20 mín.
 • Látið kvoðuna ekki þorna á yfirborðsflötum

Reykofnar/reykklefar:

 • Skömmtun: 2-5%
 • Hitastig: 5-95°C.
 • Snertitími: 5-20 mín.
 • Látið kvoðuna ekki þorna á yfirborðsflötum

* Við notkun í reykofnum/reykklefum má hita Foam 22 upp að 95°C en eingöngu ef að mikill raki er til staðar.

Upplýsingar:

 • Litur: Brúnleitur
 • pH gildi:
  • Óblandað >13
  • í 2% blöndu ~ 13,0

Athugið! Geymið alkalísk efni ávallt fjarri sýrum og blandið aldrei saman við sýrur eða súr efni.

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Magn

|

Þessar vörur gætu líka hentað þér…

Go to Top