Fresh-Aire Jr. – Cinnamon

Forsíða|Hreinsiefni|Baðherbergi, Ilmefni|Fresh-Aire Jr. – Cinnamon

Fresh-Aire Jr. – Cinnamon

1.221 kr

Á lager

Léttur ilmur í úðabrúsa sem hægt er að nota hvort sem er í úðaskammtara eða bara skot út í loftið.

Á lager

Vörunúmer: 994-993-0012 Vöruflokkar: , Merki: , ,
Vörumerki:Mega-Lab
Brands

Lýsing

Ferskur og léttur ilmur sem að hægt er að nota í Megamist Dispenser úðaskammtarann. Hentar mjög vel inn á baðherbergi, almennings salerni sem og á marga aðra staði. Einnig er hægt að nota úðabrúsana án Mega-Mist skammtarans, og notast þá bara eins og venjulegur þrýstibrúsi og það kemur 1 úðaskot ekki stanslaus úði.

Fresh-Aire úðarnir fást með eftirfarandi ilm:

  • Orange – Appelsínuilmur
  • Lemon lime – Sítrusilmur
  • Apple – Eplailmur
  • Cotton Blossom – Blómailmur
  • Fresh Linen – Léttur og ferskur ilmur eins og af nýþvegnum þvotti
  • Cinnamon – Kanililmur sem að minnir svolíítið á jólin
  • Butterscotch – Karmelluilmur
  • Citrus – Mandarínuilmur

3000 úðaskot eru á hverjum brúsa.

Mega-Mist úðaskammtarinn:

Hægt að stilla hann á mismunandi tíma 7,5 – 15 og 30 mínútur. Einnig er hægt að stilla úðarann á 3 mismunandi stillingar yfir sólarhinginn þ.e.: 24 klst – Næturstillingu – Dagtíma og svo með skynjara. Úðaskammtarinn notar 2 x AA rafhlöður (fylgja ekki með)

Þessar vörur gætu líka hentað þér…