Graffiti Fjerner veggjakrotseyðir
Vörunúmer 6022
33.461 kr.
Fjarlægir einþátta málningu, túss, blek, og spreybrúsalakk. Hefur ekki áhrif á þá málningu eða yfirborð sem fyrir er á fletinum, má nota á ýmiskonar yfirborð.
Fylgiskjöl
Tæknilýsing
Öryggisblað
Á lager
Hvar er varan til?
Graffiti Fjerner Stærk – Veggjakrotseyðir sterkur
Fjarlægir einþátta málningu, túss, blek, og spreybrúsalakk. Hefur ekki áhrif á þá málningu eða yfirborð sem fyrir er á fletinum, má nota á ýmiskonar yfirborð.
Notkun:
“Graffiti Fjerner sterkur” notast óblandað, berið yfir veggjakrotið og örlítið út fyrir það, látið “Graffiti Fjerner sterkan” standa á fletinum í allt að 15 mínútur, skolist af með volgu vatni
Athugið: ef að þetta efni eitt og sér nær ekki að hreinsa það veggjakrot sem fyrir er, þá er “Graffiti Fjerner sterkur” einnig notað sem efni númer 2 í þriggja þrepa hreinsun en sú hreinsun er talsvert meiri framkvæmd. Þið fáið nánari upplýsingar um slíka hreinsun hjá sölumanni Kemi.
Þyngd | 5,41 kg |
---|---|
Framleiðandi | |
Magn |