pH Plus er duftkennt efni sem ætlað er til að hækka pH gildið í vatni heitra potta þegar það er undir pH 7,0 – 7,4.
Heilusamlegt gildi á vatninu eykur ánægjuna við notkunina á heita pottinum.
Einnig má nefna að þegar vatnið er undir eðlilegu pH gildi getur það haft ætandi áhrif á málmhluti í pottinum.