Tusch-Graffitifjerner – Túss og veggjakrotseyðir
milt hreinsiefni sem fjarlægir ýmsar gerðir af veggjakroti s.s. úðabrúsalakk, túss og liti. Túss og veggjakrotseyðirinn hefur ekki áhrif á þá málningu eða yfirborð sem fyrir er á fletinum. Tusch-Graffitifjerner er mjög oft notað sem fyrsta stig hreinsunar á undan Veggjakrotseyði sterkum (Graffiti fjerner stærk).
Notkun:
Notist óblandað, látið standa á fletinum í 2-15 mínútur, skolist af með volgu vatni