BIO-GEN örveru-froða í niðurföll

Forsíða|Hreinsiefni|Örverur og Ensím, Stíflueyðir, Lyktareyðandi|BIO-GEN örveru-froða í niðurföll

BIO-GEN örveru-froða í niðurföll

5.301 kr

Á lager

BIO-GEN er sérstök samsetning af bakteríum og sítrushreinsiefnum og er ætlað í niðurföll, bæði til að leysa stíflur sem og til þess að lyktareyða niðurföll og vatnslása.

Fylgiskjöl vöru

Tæknilýsing TDS

Á lager

Magnkaup

x
Vörunúmer: 300-306-0006 Vöruflokkar: , ,
Vörumerki:Mega-Lab
Brands

Lýsing

BIO-GEN er sérstök samsetning af bakteríum og sítrushreinsiefnum og er ætlað í niðurföll, bæði til að leysa stíflur sem og til þess að lyktareyða niðurföll og vatnslása. BIO-GEN kemur með slöngu sem stungið er í lögnina og er efnið þannig gert að það freyðir vel og þenur sig út í alla snertifleti til hreinsunar og lyktareyðingar. HVer brúsi framkallar 18 lítra af froðu.

Upplýsingar
Tegund efnis: Froða í spreybrúsa
Litur: Hvítur
Ilmur: Léttur sítrusilmur
pH (þykkni): 7,0

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi