Commando hreinsiefni í safntanka ferðasalerna

Forsíða|Hreinsiefni|Örverur og Ensím, Rotþrær, Ferðasalerni|Commando hreinsiefni í safntanka ferðasalerna

Commando hreinsiefni í safntanka ferðasalerna

2.274 kr15.262 kr

Á lager

Commando er öflugt hreinsi- og niðurbrotsefni með náttúrulegum ensímum fyrir safntanka ferðasalerna, hvort heldur um er að ræða ferðasalerni í húsbílum, rútum, bátum og skipum o.fl..

Vörunúmer: ***SKOÐAÐU VALMÖGULEIKA VÖRUNNAR*** Vöruflokkar: , , Merki: , ,
Vörumerki:Walex
Brands

Lýsing

Commando er hreinsiefni fyrir safntanka ferðasalerna. Commandi er mjög öflugt hreinsi- og niðurbrotsefni með náttúrulegum ensímum fyrir safntanka ferðasalerna, hvort heldur um er að ræða ferðasalerni í húsbílum, rútum, bátum og skipum o.fl..  Mikið er um það að það séu að koma fram tilkynningarljós um að safntankar séu fullir þó svo þeir séu tómir ástæða fyrir þessu er sú að það sitja á skynjarabúnaði óhreinindi sem og salernispappír sem veldur því að skynjarar eru að gefa frá sér rangar meldingar.

Notkunarleiðbeiningar:

  • Bætið 1 púða af Commando út í safntankinn, fyllið hann af vatni og látið efnið standa í 12 klst en besti árangurinn næst á 24 klukkustundum. Commando brýtur niður skán, salernispappír og uppsöfnuð óhreinindi á veggjum tanksins sem og á skynjarabúnaði.
  • Ekki er þörf á því að rjúfa pokann því að hann leysist upp þegar að hann kemst í snertingu við vatn.
  • 1 Púði dugar í allt að 189 lítra safntank (50 gallon).

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi

Walex - Tegund

|

Go to Top