Porta-Por er lyktareyðandi niðurbrotsefni sem ætlað er til notkunar í ferðasalerni, brýtur niður salernispappír og annan úrgang ásamt því að vera mjög öflugt í lyktareyðingu.
Porta-Por niðurbrotsefni í ferðaklósett
3.035 kr – 3.365 kr
Lýsing
Porta-Por er lyktareyðandi niðurbrotsefni sem ætlað er til notkunar í ferðasalerni, þetta byggir á sömu formúlu og Porta-Pak en Porta-Por er fljótandi útgáfa. Einfalt og þægilegt í notkun og gríðarlega öflugt í lyktareyðingu.
Porta-Por hentar fyrir safntanka í rútum, húsbílum, hjólhýsum og bátum og fleiri salerniskerfi.
- Porta-Por fæst í tveimur stærðum 6 x 118 ml flöskur og 946 ml
Notkunarleiðbeiningar
Lítil ferðasalerni “kasettuklósett” 25 lítrar:
- Setjið 1 flösku af Porta-Por í safntank ferðasalernisins annað hvort beint eða með því að sturta því niður ásamt 500ml-1.000ml af vatni.
Viðbótarupplýsingar
Nánari lýsing | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|
|