Viking flæðidæla fyrir örverur

Forsíða|Hreinsiefni, Örverur og Ensím, Stíflueyðir, Fitugildrur|Viking flæðidæla fyrir örverur

Viking flæðidæla fyrir örverur

58.746 kr

Ekki til á lager

Viking ensímdælan er öflug flæðidæla fyrir fitugildrur. Viking skömmtunardælan flytur bakteríblönduna (Bacti XLG #3385) út í fitugildru, skólphreinsi og dreifikerfi.

Fylgiskjöl vöru

Ekki til á lager

Vörunúmer: 920-9400013 Vöruflokkar: , , , Merki: ,

Lýsing

Viking ensímdælan er öflug flæðidæla fyrir fitugildrur. Viking skömmtunardælan flytur bakteríblönduna (Bacti XLG #3385) út í fitugildru, skólphreinsi og dreifikerfi.

Rétt samsett og valin samfélög náttúrulegra baktería gagnast ekki aðeins við að brjóta niður fitu í fitugildrum, dælustöðvum og holræsum heldur geta þau einnig dregið úr brennisteinsvetni og ýtt undir súrefnismettun, auk þess að draga úr frárennslisálagi og bæta setmyndun í skólphreinsistöðvum.

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi

Magn

Þessar vörur gætu líka hentað þér…