Zym-FS hreinsiefni fyrir matvælasvæði

Forsíða|Hreinsiefni|Örverur og Ensím|Zym-FS hreinsiefni fyrir matvælasvæði

Zym-FS hreinsiefni fyrir matvælasvæði

2.275 kr37.487 kr

ZYM FS er sérstaklega þróað til þess að brjóta niður fitu og olíukennd óhreinindi á matvælatækjum, veggjum, gólfum o.þ.h.. Zym FS er PH hlutlaust en mjög virkt til hreinsunar í matvælaiðnaði og stóreldhúsum. Efnið vinnur áfram niður frárennslislagnir og fyrirbyggir uppsöfnun á fitu í lögnunum.

Fylgiskjöl vöru

Magnkaup

x
Vörunúmer: ***SKOÐAÐU VALMÖGULEIKA VÖRUNNAR*** Vöruflokkar: , Merki:
Vörumerki:Mega-Lab
Brands

Lýsing

ZYM FS er sérstaklega þróað til þess að brjóta niður fitu og olíukennd óhreinindi á matvælatækjum, veggjum, gólfum o.þ.h.. Zym FS er PH hlutlaust en mjög virkt til hreinsunar í matvælaiðnaði og stóreldhúsum. Efnið vinnur áfram niður frárennslislagnir og fyrirbyggir uppsöfnun á fitu í lögnunum. ZYM FS hentar einnig mjög vel til þrifa á heitum pottum þar sem það virkar vel á húðfitu sem situr innanvert í pottum sem og í lögnum hans.

ZYM FS var hannað með í þeim tilgangi að síast inn í, leysa upp í örsvif og því næst aðskilja óhreinindi, feiti og olíukenndar úrfellingar í framleiðslutækjum fyrir matvæli, veggi ,gólf og á vinnusvæðum. Notið efnið með þrýstiþvottatæki/froðuúðara til þess að ná hámarksárangri.

Sérstakir eiginleikar

Afburða notkunareiginleikar – ZYM FS myndar fljótt mikla froðuverkun á yfirborðsflötum á jafnan og auðveldan hátt. Fita og óhreinindi leysast fljótt upp í örsvif sem síðan er skolað í burt og eftir verður algerlega endurnýjaður yfirborðsflötur. Efnið verður ekki fyrir áhrifum frá heitu vatni, sótthreinsandi efnum eða klórhreinsiefnum.

Notendur

Við úðun með ZYM FS eru tæki, veggir, gólf og flest vinnusvæði fyrir matvælaframleiðslu hreinsuð með því að yfirborðsvirkri djúpverkun er beitt á þann flöt sem hreinsa skal. Þegar þetta lag hefur verið skolað burt hafa öll óæskileg efni, sem fest hafa við yfirborðsfleti sem fengið hafa þessa meðferð, leyst upp í örsvif og eftir verða hreinir yfirborðsfletir. Skolvatnið frá þessu flýtir fyrir skilum fituefna, olíuefna og feiti í geymslutönkum, sem hefur í för með sér auðvelda fjarlægingu olíu skólpvatns við úrgangslosun.

 

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Magn

| |