Múr hreinsiefni / Mur-Rens

Múr hreinsiefni / Mur-Rens

15.356 kr

Á lager

Mur-Rens er hreinsiefni sem að inniheldur sýru til að hreinsa múr-restar og sementsleifar af ýmsum yfirborðsflötum sem þola saltsýru t.d. Gluggum, plasti, steypu, múrsteinum, flísum og fleiri yfirborðum sem að þola saltsýru. Mur-Rens fjarlægir múrhúð, kísil, ryð o.m.fl.

Fylgiskjöl vöru

Öryggisblað - SDS

Á lager

Magnkaup

x
Vörunúmer: 50220301 Vöruflokkar: , , Merki: ,
Vörumerki:Knud E Dan
Brands

Lýsing

Mur-Rens er hreinsiefni sem að inniheldur sýru til að hreinsa múr-restar og sementsleifar af ýmsum yfirborðsflötum sem þola saltsýru t.d. Gluggum, plasti, steypu, múrsteinum, flísum og fleiri yfirborðum sem að þola saltsýru. Mur-Rens fjarlægir múrhúð, kísil, ryð o.m.fl.

Leiðbeiningar

Gluggar: Til að hreinsa múr af gluggum þá er best að skafa það mesta af með plastsköfu eða einhverju sem rispar ekki yfirbroð gluggans. Berið hreint og óblandað Mur-Rens á gluggann með pensli eða kúst og skolið af með miklu vatni. Endurtakið ef þörf þykir.

Mur-Rens inniheldur 5-10% saltsýru og 10-15% fosfórsýru. Mur-Rens er ekki eins sterkt og hrein saltsýra.

Mur-Rens má einnig nota til að jafna út sýrustig eftir basíska hreinsun.

Sýrustig / pH er 0,5

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi

Magn