Klor WeekTab eru 20 gramma klórtöflur sem leysast hægt upp, slíkar töflur eru notaðar til að viðhalda viðeigandi og jafnara magni af klór í vatninu og heldur þar af leiðandi vatninu hreinu og fersku lengur.
Til að klórgildið sé rétt í pottinum þá bendum við á að það er mjög gott að mæla gildi klórs í vatninu, það er gert með einföldum prufustrimlum (1537) .
Notkunarleiðbeiningar
Skömmtun: Setjið 1 töflu í hverja 2.000 lítra vatns. (Hefðbundnir heitir pottar eru 2 – 3.000 lítrar).
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.