LWS – Liquid Waste Solidifier uppsogsefni

Forsíða|Hreinsiefni|Sótthreinsiefni, Klórhreinsiefni|LWS – Liquid Waste Solidifier uppsogsefni

LWS – Liquid Waste Solidifier uppsogsefni

6.274 kr

Á lager

LWS var sérstaklega hannað til þess að sjúga í sig allskonar vökva og vessa sem farið hafa niður í teppi, mottur, bíla, sæti og margt fleira. Þessi sérstaka efnablanda sýgur í sig mjög hratt vökva og gerir þá að hlaupkenndu efni sem auðvelt er að sópa upp.

Fylgiskjöl

Á lager

Vörunúmer: 325-9000024 Vöruflokkar: , Merki: ,
Vörumerki:Mega-Lab
Brands

Lýsing

LWS – Liquid Waste Solidifier þurrkandi uppsogsefni

LWS er þurrkandi uppsogsefni sem inniheldur klór. LWS var sérstaklega hannað til þess að sjúga í sig allskonar vökva. Hentar til að sjúga upp t.d. drykki eða líkamsvessa sem farið hafa niður í teppi, mottur, bíla, sæti o.fl.. Þessi sérstaka efnablanda sýgur í sig mjög hratt vökva og gerir þá að hlaupkenndu efni sem auðvelt er að sópa upp.

LWS inniheldur klór sem að sótthreinsar flötinn sem það lá á t.d. þar sem vökvar og líkamsvessar hafa farið niður og þörf er á sótthreinsun.

LWS – Liquid Waste Solidifier sýgur í sig 40 falda þyngd sína, auðveld og hröð leið til að forða slysum t.d. í leigubílum, rútum, lögreglu og sjúkrabílum svo eitthvað sé nefnt.

Leiðbeiningar

  • Stráið LWS yfir vökvann, hlutföllin eru mismunandi eftir hvers kyns vökvinn er
  • Látið standa í 4-5 mínútur (ef að þetta situr t.d. í grófu teppi er gott að hreyfa við LWS efninu svo það komist vel milli þráðanna)
  • Ef að það hefur ekki náð öllum vökvanum í sig, endurtakið ferlið
  • LWS efnið verður gelkennt þegar það sýgur upp vövkann
  • Sópið saman gelkennda efninu eða ryksugið (með ryksugu sem þolir raka)
Go to Top