Spa Start Set fyrir heita potta

Forsíða|Hreinsiefni|Heitir pottar, Sótthreinsiefni|Spa Start Set fyrir heita potta

Spa Start Set fyrir heita potta

15.775 kr

Á lager

Swim & Fun Spa Start Set er sett sem að inniheldur öll þau efni sem þú þarft til að koma vatninu í heita pottinum í rétt horf sem og til að viðhalda hreinum heitum potti.

Fylgiskjöl vöru

Á lager

Vörunúmer: 1796 Vöruflokkar: ,
Vörumerki:Swim & Fun
Brands

Lýsing

Swim & Fun Spa Start Set er sett sem að inniheldur öll þau efni sem þú þarft til að koma vatninu í heita pottinum í rétt horf sem og til að viðhalda hreinum heitum potti.

Settið inniheldur:

  • CleanTab 1 kg : Sótthreinsitöflur sem notaðar eru þegar fyllt er á heita pottinn sem og til þess að viðhalda sótthreinsun á vatninu.
  • pH Minus 1.5 kg : Ætlað til að stilla pH gildi vatns og er til lækkunar pH gildis.
  • pH Plus 1 kg : Ætlað til að stilla pH gildi vatns og er til hækkunar pH gildis.
  • Prufustrimlar: Notaðir til að mæla pH og klórgildi vatnsins.
  • Filter Fix 1 L : Hreinsiefni sem ætlað er til þrifa á filterum. Húðflögur og óhreinindi setjast í síuna og mælst er til þess að þrífa síuna reglulega eða á 2 til 3 ja vikna fresti.
  • Leiðbeiningar um notkun.

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi

Go to Top