All-Round þvottaduft sem inniheldur virk efni fyrir hvítan þvott. All-Round inniheldur percarbonate sem bleikingarefni, sem bleikir bletti við hitastig í kringum 70-85°C. Inniheldur einnig hvíttunarefni og ilmefni. Hentar best fyrir hvíta og ljósa vefnaðarvöru bómull eða pólýester / bómull. Með því að þvo undir 60 ° C virkjast ekki bleikiefnin í All-Round.
All-Round er mikið notað í hvítan vinnufatnað sem notaður er í matvælavinnslum.
Upplýsingar
pH (blandað 0,25%): 10,5
Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum