Helosan mýkjandi og græðandi húðkrem

Forsíða|Spenahreinsiefni, Húðvörn|Helosan mýkjandi og græðandi húðkrem

Helosan mýkjandi og græðandi húðkrem

2.454 kr

Á lager

Helosan Original er húðkrem sem margir þekkja, það er mýkjandi og græðandi húðkrem sem hentar sérstaklega vel fyrir þurra húð.

Á lager

Vörunúmer: 403 Vöruflokkar: ,

Lýsing

Helosan Original er húðkrem sem margir þekkja, það er mýkjandi og græðandi húðkrem sem hentar sérstaklega vel fyrir þurra húð.

Helosan Original er án Parabena hentar fyrir:

  • Börn og fullorðna og einnig má nota það á dýr.
  • Á bleyjusvæði barna.
  • Þurra og sprungna húð á höndum, fótum, olnbogum og hnjám svo eitthvað sé nefnt.
  • Húð sem hefur þornað af völdum kulda, hita, raka s.s. af sólböðum og svitamyndunar.
  • Húð ertingar.
  • Eftir rakstur.
  • Yfir ný húðflúruð svæði.

Helosan er bæði fyrir dýr og menn.

Helosan var upprunalega þróað sem spenakrem fyrir mjólkurkýr. Fljótlega uppgötvuðust þó kostir þessa húðkrems við notkun þess af mjaltakonum og sveinum þar sem það mýkti húð og hendur þeirra sem það notuðu. Helosan er í dag mjög þekkt húðkrem sem þekkt er fyrir mýkjandi og græðandi eiginleika sína.

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Magn

Go to Top