Galv-It er köld Zink húðun, inniheldur 98% hreint Zinc. Sínkgrunnar mynda sterka húð sem er endingargóð tæringarvörn á alla málma, binst hratt við málmyfirborð og býr til nýja húð þar sem áður var ryð. Zink galvanísering hindrar frekari tæringu og stöðvar ryðmyndun þegar í stað.
Kostir:
Endingargóð húðun
Auðvelt í notkun
Hægt að sjóða yfir það
Hindrar ryðmyndun
Galv-It er snertiþurrt eftir 30-60 mínútur, en látið þorna í 8 klst áður en lakkað er aftur.
Í baráttu við ryð er gott að gott að notast við þrjú efni frá Mega-Lab
Rust-O-Lene – Ryðstopp
Galv-It – Vörn
Steelok – Húðar og lokar